Morningstar – Notkun á vafrakökum

Við notum vafrakökur fyrir stillingar notenda og til þess að safna grunnupplýsingum um það hvernig þú nýtir þér vefsetur okkar, svo sem hvaða síður þú skoðaðir og hvenær.

 

Vefkaka er lítið veftól sem hleðst niður í netvafrann þinn þegar þú ferð inn á vefsíðu.

Við notum vafrakökur fyrir stillingar notenda og til þess að safna grunnupplýsingum um hvernig þú nýtir þér vefsetur okkar, svo sem hvaða síður þú skoðaðir og hvenær. Upplýsingarnar sem við söfnum auðvelda okkur að skilja á hverju þú hefur áhuga eða ekki og þannig getum við bætt vefsetur okkar og aukið ánægju þína af því að nota þær.

Við notum líka vafrakökur til þess að sýna auglýsingar.

Eftirfarandi gerðir af vafrakökum má finna á vefsíðum Morningstar:

Nauðsynlegar vafrakökur

Tungumál vefseturs – við starfrækjum mörg vefsetur víða um heim og notum vafrakökur til þess að tryggja að þú notir rétt tungumál miðað við landið þar sem þú ert.

Greining – þannig getum við gert okkur grein fyrir notendum vefsetursins og talið þá, séð hvernig notendur fara um það og á hvaða tímum það er notað. Þetta auðveldar okkur að bæta virkni vefsetursins, til dæmis með því að tryggja að auðvelt sé að finna það sem leitað er að.

Áskrift – þannig getum við séð að þú hafir keypt úrvalsþjónustu okkar (Premium) og tryggt að þú sjáir það innihald og þau verkfæri sem þú hefur greitt fyrir.  

Nýtileika  vafrakökur

Þessar kökur sjá um að muna sérstakar stillingar þínar, til dæmis markaðstöflu þess svæðis sem þú skoðaðir síðast, þannig að við munum eftir því að sýna þér sama kortið í næstu heimsókn þinni.

Þær auðvelda okkur líka að sjá hvort þú sért innskráð/ur eða ekki og að halda þér innskráðum/innskráðri, hafir þú valið þann möguleika. Þá þarftu ekki alltaf að skrá þig inn á ný í hvert skipti sem þú kemur að vefsetrinu.

Auglýsinga vefkökur

Morningstar og fyrirtækin sem auglýsa á vefsetrum okkar nota vefkökur til þess að sýna auglýsingar sem skipta þig máli. Það gætu verið tilboð á vörum sem þú hefur skoðað á öðrum vefsíðum eða tilboð í tengslum við síður sem þú hefur skoðað á vefsetri okkar. Sem dæmi má nefna að hafir þú nýlega leitað að sjóði fyrir nýmarkaði á vefsetri okkar, gæti birst hjá þér auglýsing frá sjóði fyrir nýmarkaði eða kauphallarsjóði (ETF).

Vefkökur þriðja aðila

Við notum fjölbreytta þjónustu þriðju aðila á vefsetrum okkar til þess að framkvæma ákveðnar aðgerðir, til dæmis að gera kannanir eða safna svörum.

Hvernig á að slökkva á vefkökum

Sé slökkt á vefkökum hefur það áhrif á notkun þína á vefsetrinu. Svona er slökkt á vefkökum í helstu tegundum netvafra:

Chrome – Settings > Show Advanced Settings > Content Settings

Firefox – Options >History > Use Custom Settings for History

Internet Explorer – Internet Options > Privacy

Safari – Preferences > Privacy